Í skóglendi getur hentað vel að notast við skógarvið í göngustígagerð þar sem efnisvalið samræmist vel umhverfi sínu. Nota má trjáboli í þrep og ræsi. Þrepin eru fest með löngu ydduð timbri sem veitir stöðugleika. Líkt og við gerð annara göngustíga er mikilvægt að veita vatni af stígnum og vernda hann gegn vatnsrofi.
Nái vatn að renna óhindrað meðfram stígnum getur það ollið miklu rofi á yfirborði stígsins þar sem þrepin magnað hröðun vatnsins.