5.4

Hönn­un­ar­skjöl

Þegar inni­hald skilt­anna liggur fyrir þarf að stilla því upp í rétt útlit.

Graf­ískt útliti skilt­anna skal byggt á þeim reglum sem er að finna í kafl­anum um útlit­sein­ingar.

Sum skilt­anna eru einföld í fram­setn­ingu og fljót útfærð. Önnur geta verið um flóknari og kalla á tölu­vert skipulag, efnis­sköpun og smíði. Eins og með aðra liði skilt­anna er best að leita til fagmanna og notast hér við graf­íska hönnuði.


5.4.1Framleiðsluskjöl#5.4.1-framleidsluskjol

Hér má sækja snið­máts­skjöl fyrir allar tegundir af plötum sem eru í kerfinu. Hver skrá (.zip) inni­heldur fjögur InDesign skjöl, hvert fyrir sinn grunnlit í kerfinu.

Skjölin eru í réttum stærðum fyrir fram­leiðslu, inni­halda grind og megin leið­ar­vísa um uppsetn­ingu. Einnig er í skránum upplýs­inga­skjal um rétta útkeyrslu fyrir prentun.

Athugið

Skjölin er gerð í Adobe InDesign 16.

Dæmi um framleiðsluskjal
Dæmi um framleiðsluskjal

5.4.2Hattar#5.4.2-hattar


5.4.3Vegvitar#5.4.3-vegvitar

10 cm breiðar plötur á Vegvita.


5.4.4Almenn skilti#5.4.4-almenn-skilti

60 cm breiðar plötur á almenn skilti.

100 cm breiðar plötur á almenn skilti.

140 cm breiðar plötur á almenn skilti.

180 cm breiðar plötur á almenn skilti.


5.4.5Hallandi almenn skilti#5.4.5-hallandi-almenn-skilti

30 cm breiðar plötur á hallandi almenn skilti.

100 cm breiðar plötur á hallandi almenn skilti.

140 cm breiðar plötur á hallandi almenn skilti.


5.4.6Vegvísar#5.4.6-vegvisar