3

Skiltin

Grunn­teg­undir skilta Vegrúnar eru í raun ekki margar, en með ólíkum mögu­leikum á samsetn­ingum þeirra er endan­legur valmögu­leiki nánast óend­an­legur.

Skiltafjölskylda Vegrúnar er fjölbreytt, eins og allar góðar fjölskyldur eru.
Skiltafjölskylda Vegrúnar er fjölbreytt, eins og allar góðar fjölskyldur eru.

Hver grunn­tegund af skilti innan Vegrúnar býður upp á fjöl­breytta mögu­leika, sum eru þó mun sveigj­an­legri en önnur. Í undirkafla hvers skiltis hér á vefnum má lesa um uppbygg­ingu skiltis, notk­un­ar­mögu­leika og dæmi.