5.3

Plötur

Á stoð­irnar eru festar álplötur, sem bera prent hvers skiltis.

Plöt­urnar sem bera áprent­aðar filmur með grafík eru álplötur, skornar og beygðar. Þessa vinnu er hægt að láta gera hjá flestum málm­smíða­fyr­ir­tækjum um land allt.

Hér á síðunni má nálgast teikn­ingar af öllum stærðum af plötum, örvum og höttum sem er hægt að senda beint til fram­leið­enda.

Hægt er að sækja eitt skjal sem inni­heldur öll fram­leiðslu­skjöl á plötum, eða stök skjöl hér fyrir neðan.