5.3

Plötur

Á stoð­irnar eru festar álplötur, sem bera prent hvers skiltis.

Plöt­urnar sem bera áprent­aðar filmur með grafík eru álplötur, skornar og beygðar. Þessa vinnu er hægt að láta gera hjá flestum málm­smíða­fyr­ir­tækjum um land allt.

Hér fyrir neðan má sækja fram­leiðslu­skjöl fyrir allar helstu stærðir og gerðir sem Vegrún notar. Skjölin eru .step skrár, sem er tegund af CAD skrám. Þessar teikn­ingar eiga flestir fram­leið­endur að geta notað beint.

Sækja má öll skjölin saman í einum pakka hér fyrir neðan, eða hvert skjal fyrir sig neðar á síðunni.


5.3.1Almenn skilti#5.3.1-almenn-skilti

100 cm breiðar plötur á almenn skilti.

140 cm breiðar plötur á almenn skilti.

180 cm breiðar plötur á almenn skilti.


5.3.2Almenn hallandi#5.3.2-almenn-hallandi


5.3.3Vegvísar#5.3.3-vegvisar


5.3.4Vegvitar#5.3.4-vegvitar