5.8

Fram­leið­endur

Til að nálgast allar eining­arnar sem þarf til að setja saman eitt skilti þarf að fá vörur frá ýmsum fram­leið­endum. Öll vinnan við Vegrúnu hefur miðast við að nýta sem mest innlenda fram­leiðslu og við hvetjum alla til að versla sem næst sinni heima­byggð og styðja þannig við fram­leið­endur þvert yfir landið.

Hér að neðan má finna dæmi um fram­leið­endur fyrir hvern lið skilt­anna, en við ítrekum að listinn er ekki tæmandi og aðeins til aðstoðar. Hverjum og einum er að sjálf­sögðu frjálst að semja við fram­leið­enda að eigin vali. Með upplýs­ing­unum og skjöl­unum á þessari síðu má segja að nánast allir geta fram­leitt í Vegrúnu.

Athugið

Veist þú um góðan fram­leið­enda sem mætti bæta hér á listann? Við erum alltaf að leitast við að bæta við góðum aðilum og óskum eftir ábend­ingum í netfangið vegrun@godar­leidir.is

Vakin er athygli á því að það er á ábyrgð verk­kaupa að kynna sér fram­leið­endur, vinnu þeirra og verk. Vegrún ábyrgist ekki vinnu fram­leið­anda á neðan­greindum listum.


5.8.1Skór#5.8.1-skor

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
Íslandshús235 Reykjanesbærwww.islandshus.is

5.8.2Stoðir#5.8.2-stodir

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
Skógarafurðir701 Fljótsdalurwww.skogarafurdir.is
Skógræktin700 Egilsstaðirwww.skogur.is
Skógræktarfélag Reykjavíkur110 Reykjavíkwww.heidmork.is
Merking110 Reykjavíkwww.merking.is
SB Skiltagerð 815 Þorlákshöfnhttps://sbskilti.is/

5.8.3Plötur#5.8.3-plotur

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
Geislatækni210 Garðabærwww.laser.is
Logoflex110 Reykjavíkwww.logoflex.is
Merking110 Reykjavíkwww.merking.is
Skiltagerð Norðurlands ehf625 Ólafsfjörður www.skiltagerdin.is
ArtTré300 Akranesi www.arttre.is
Fagform 800 Selfoss www.fagform.is
SB Skiltagerð 815 Þorlákshöfnhttps://sbskilti.is/
Myndun-Merkingar og skiltagerð550 Sauðárkrókur www.myndun.is

5.8.4Filmur og prentun#5.8.4-filmur-og-prentun

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
Áberandi200 Kópavogurwww.aberandi.is
Logoflex110 Reykjavíkwww.logoflex.is
Merking110 Reykjavíkwww.merking.is
Velmerkt104 Reykjavíkwww.velmerkt.is
Skiltagerð Norðurlands ehf 625 Ólafsfjörður www.skiltagerdin.is
Fánasmiðjan 400 Ísafjörðurwww.fanar.is
ArtTré 300 Akraneswww.arttre.is
Fagform800 Selfosswww.fagform.is
SB Skiltagerð815 Þorkákshöfnhttps://sbskilti.is/
Myndun-Merkingar og skiltagerð550 Sauðárkrókurwww.myndun.is

5.8.5Grafísk uppsetning#5.8.5-grafisk-uppsetning

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
Atli Hilmarsson104 Reykjavíkwww.vah.is
Blek600 Akureyrihttps://blekhonnun.is
Kolofon101 Reykjavíkwww.kolofon.is
Arnar&Arnar 101 Reykjavík http://arnarogarnar.com/

5.8.6Skrúfur#5.8.6-skrufur

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
Límtré Vírnet110 Reykjavíkwww.limtrevirnet.is

5.8.7Steyptar stoðir#5.8.7-steyptar-stodir

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
BYKOAllt landwww.byko.is
HúsasmiðjanAllt landwww.husa.is
Íslandshús235 Reykjanesbærwww.islandshus.is

5.8.8Samsetning og skipulag#5.8.8-samsetning-og-skipulag

FyrirtækiStaðsetningVefsíða
Stefán Pétur Sólveigarson641 Húsavík www.solson.net