1.3

Hvað eru nátt­úru­stígar?

Nátt­úru­stígur er göngu­stígur sem lagður þannig að hann fellur að lands­laginu. Notast er við stað­bundinn efnivið eins og kostur er og allt bygg­ing­ar­efni og lega stígsins samsvarar og tekur mið af umhverfi sínu. Leitast skal eftir því að fram­kvæmdin sé lítið áber­andi í landinu og renni saman við umhverfið.