Náttúrustígur er göngustígur sem lagður þannig að hann fellur að landslaginu. Notast er við staðbundinn efnivið eins og kostur er og allt byggingarefni og lega stígsins samsvarar og tekur mið af umhverfi sínu. Leitast skal eftir því að framkvæmdin sé lítið áberandi í landinu og renni saman við umhverfið.