Leiðbeiningarnar voru unnar af Skipulagsstofnun með aðstoð ráðgjafar- og verkfræðistofunnar VSÓ Ráðgjöf og í samráði við samstarfshóp stjórnvalda sem vinnur að eflingu fagþekkingar og bættri hönnun og merkingum á ferðamannastöðum.
Gerð og útgáfa leiðbeininganna er hluti af innleiðingu stefnumarkandi landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Skipulagsstofnun
Desember 2023